Tómas V. Albertsson
Ţjóđfrćđingur

Fjölskylda:

Curriculum Vitae (CV)

Á döfinni
 • MA ritgerđ, Mótmćli: tákn og merki
 • Rannsókn á notkun níđstanga í mótmćlum

Vantar:
 • Upplýsingar um vindgapan viđ Kárahnjúkavirkjun 2003
 • Ljósmyndir af mótmćlaađgerđum, göngum, skiltum og borđum
 • Myndir af barmmerkjum tengdum mótmćlum
 • Mig vantar upplýsingar um notkun ţessa merkis í hernađarandstöđunni. Notkunartíma og hönnuđ.
 • Sendist til: tva@hi.is

MA nemi viđ Háskóla Íslands í Ţjóđfrćđi međ rannsóknaráherslu,

Nám

Rannsóknarverkefni

 • Í vinnslu,  MA ritgerđ um Mótmćli: tákn og merki. Leiđbeint af Valdimar Tr. Hafstein

 • BA ritgerđ, Galdramannasagnir af Austurlandi, febrúar 2007. Leiđbeint af Terry Gunnell

 • Vann ađ ábúendatali Vestmannaeyja 1890-1973. 2001 - 2002

 • Ćttfrćđirannsóknir hjá Genialogia Islandorum des 1999 til maí 2001. 1999 - 2001

 • Söfnunarferđ á vegum Reykjavíkur Akademíu ( Kára Bjarnasonar ). Fariđ var hringinn í kringum landiđ og öll skjalasöfn heimsótt og leitađ skjala er vörđuđu söng íslendinga. 1997 - 1998

Útgefiđ efni

 • Ađventukransinn og kertanöfnin. Lesbók morgunblađsinns, bls. 12 - 13, Reykjavík. 22 desember 2007.

 • Um ennislínuspá. Slćđingur: Rit ţjóđfrćđinema. Reykjavík. Apríl 2006.

 • Svarađ spurningu fyrir vísindavefinn. Vor 2006

 • Erindi fyrir Jólablađ Ásatrúarfélagsins. Des 2005

 • Dísir í bćjar og örnefnum á Íslandi. ( verđur prentađ vor 2007 af Háskólafjölritun ).

 • Niđjatal Valgerđar Tómasdóttur frá Bollakoti í Fljótshlíđ. 2003 Háskólafjölritun

 • Niđjatal Jóhanns Jónssonar bónda í Götu í Landsveit. 2003 Háskólafjölritun

 • Sćringar og böl-bćnir. 2001 Háskólafjölritun, ISBN:9979-9298-4-7

 • Finnmerkurseiđur. 1998 Háskólafjölritun, ISBN:9979-9298-3-9

 • Íslenskar spárúnir. 1998 Háskólafjölritun, ISBN:9979-9298-2-0

 • Rúnir. 1996 Háskólafjölritun, ISBN:9979-9298-0-4

Trúnađarstörf

 • Gođi hjá Ásatrúarfélaginu. Formlega vígđur í júní 2004.
 • Í stjórn Ásatrúarfélagsins, 1998-2001.
 • Ritstjóri fréttablađs Ásatrúarfélagins, 1997.
 • Sat í hofnefnd Ásatrúarfélagsins, 1996-1997.

Störf og verkefni

 • Greinagerđ um nöfn á athöfnum Ásatrúarfélagsins. Ágúst 2007
 • Vann Íbúaskrá Grindavíkurhrepps frá 1690 til 1822. 2002-2003
 • Vann ađ ábúendatali Vestmannaeyja 1890-1973, 2001-2002.
 • Ćttfrćđirannsóknir hjá Genialogia Islandorum, 1999-2001.
 • Söfnunarferđ á vegum Reykjavíkur Akademíu (Kára Bjarnasonar).
 • Fariđ var hringinn í kringum landiđ og öll skjalasöfn heimsótt og leitađ skjala er vörđuđu söng íslendinga. 1997-1998.
 • Verslunarmađur, 1987-1996.
 • Fiskvinnsla, 1975-1987.

Áhugamál

 • Ţjóđfrćđi.
 • Galdramenning fyrr og nú.
 • Bćkur.
 • Ćttfrćđi.
 • Ţjóđtrú og ţróun siđmenningar.
 • Félagsmótun og ţróun sammtímans.
 • Nútímafrćđi.
 • Heimspeki.
 • RPG tölvu leikir.

Heimilisfang:
Njálsgata 52b,
101 Reykjavík

netfang: tva@hi.is

Áhugaverđir hlekkir: Glósur: